SKÁLDSAGA Á ensku

The Wings of the Dove

The Wings of the Dove er skáldsaga eftir bandaríska rithöfundinn Henry James. Sagan kom fyrst út árið 1902.

Kate Croy lifir eins og blómi í eggi undir verndarvæng frænku sinnar. Hún er ástfangin af blaðamanninum Merton Densher, en frænkan er sambandinu mótfallin vegna þess að hann er fátækur. Þegar Kate kynnist Milly Theale, auðugri ungri konu sem haldin er lífshættulegum sjúkdómi, finnur hún upp á ráðabruggi ætluðu til að tryggja sjálfri sér og Merton fjárhagslegt öryggi í framtíðinni.


HÖFUNDUR:
Henry James
ÚTGEFIÐ:
2018
BLAÐSÍÐUR:
bls. 518

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :